Hildur Ásgeirsdóttir Jónsson
Kaupa Í körfu
Fyrsta einkasýning Hildar Ásgeirs- dóttur Jónson á vesturströndinni Sýning á verkum Hildar Ásgeirsdóttur Jónson var opn- uð á dögunum í Frederick R. Weisman-listasafninu við Pepperdine-háskóla í Kaliforníu. Þetta er í fyrsta sinn sem verk hennar eru til sýnis á vesturströnd Banda- ríkjanna. Hildur er þekkt fyrir að tvinna saman aðferðir vefnaðar og málaralistar en auk málverka verða til sýnis teikningar og vatnslitamyndir. Sýningin stendur til 10. desember en þá verður hún opnuð í Bechtler-nú- tímalistasafninu í Charlotte í Norður-Karólínu og stendur þar fram í febrúar 2024.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir