Fundur íslenskra og bandarískra embættismanna um varnarmál

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur íslenskra og bandarískra embættismanna um varnarmál

Kaupa Í körfu

Fulltrúar stjórnvalda í Bandaríkjunum og á Íslandi ræddu í gær afstöðu ríkjanna til umfangs Varnarliðsins á Keflvíkurflugvelli. Viðræðurnar voru sagðar vinsamlegar en engin niðurstaða fékkst. Málið er nú á borði forystumanna ríkisstjórnarinnar. MYNDATEXTI. Gunnar Snorri Gunnarsson ráðuneytisstjóri fór fyrir íslensku nefndinni á fundinum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar