Ólöglegt lágflug yfir laugardalsvöll

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólöglegt lágflug yfir laugardalsvöll

Kaupa Í körfu

Kvartanir bárust Flugmálastjórn frá áhorfendum á landsleik og lögreglunni FLUGVÉL af Dornier-gerð flaug lágflug yfir Laugardalsvöll á meðan á leik Íslendinga og Þjóðverja stóð á Laugardalsvelli á laugardag og var myndin tekin við það tækifæri. ..........Með merki þýska flughersins Að sögn Heimis Más er ekki heimilt að fljúga lægra en í 500 metra hæð yfir byggð nema í aðflugi að flugbraut. Um 7.000 áhorfendur voru á leiknum á laugardag þegar atvikið átti sér stað. Vélin sem er af Dornier-gerð og með einkennisstafina TF-LDS er af árgerð 1960 og skreytt með merki þýska flughersins, járnkrossinum svokallaða. MYNDATEXTI: Myndin var tekin þegar vélin, sem er af Dornier gerð, flaug yfir Laugardalsvöll á meðan leikur Íslendinga og Þjóðverja stóð yfir á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar