Lögregluhundar í Reykjavík
Kaupa Í körfu
Lögreglumenn fóru með þá í Heiðmörk í vikunni þar sem þeir fengu meðal annars þjálfun í víðavangsleit. Hundarnir eru þjálfaðir til fíkniefnaleitar og verið er að þjálfa þá til sporleitar og mannfjöldastjórnunar, að sögn Karls Steinars Valssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, en Þorsteinn Hraundal er yfirhundaþjálfari. Á myndinni eru Kristína Sigurðardóttir og Bylgja Baldursdóttir með hunda í víðavangsleit á æfingunni í Heiðmörk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir