Edikssýra lak úr tanki sem var í gámi í Dettifossi.

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Edikssýra lak úr tanki sem var í gámi í Dettifossi.

Kaupa Í körfu

UM eitt þúsund lítrar af edikssýru láku í sjóinn í Sundahöfn í gær þegar verið var að losa Dettifoss í eigu Eimskipafélagsins. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út og girti af svæði um borð í skipinu og við hafnarkantinn til þess að kanna umfangið. Í skipinu var gámur með edikssýrutönkum og var lekinn rakinn til eins þeirra. MYNDATEXTI: Eiturefnasveit SHS sá um að fjarlægja gáminn og hreinsa svæðið við Sundahöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar