Lesið í blóð
Kaupa Í körfu
Blóðugur blótsteinn Þegar grafið var fyrir sumarbústað á Ströndum rákust menn á sérkennilegan stein. Kunnugir töldu að þarna væri kominn blótsteinn, en svo kölluðust þeir steinar sem notaðir voru við fórnir í heiðnum sið. Þennan undarlega stein skoðaði Ómar Pálmason rannsóknarlögreglumaður að beiðni Galdrasafnsins á Ströndum og notaði til þess nýjustu tækni; úðaði hann með sérstakri efnablöndu og lýsti með þar til gerðu ljósi. Steinninn ljómaði. Að vísu var svörunin dauf, en Ómari þykir þó ljóst að einhvern tímann var blóð í skálinni á miðjum steininum. Einhvern tímann fyrir langalöngu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir