Eldsvoði í íbúð á Skúlagötu

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði í íbúð á Skúlagötu

Kaupa Í körfu

Konu bjargað úr reykmettaðri íbúð við Skúlagötu TALIÐ er að snarræði og hugrekki lögreglumanns hafi skipt sköpum þegar kviknaði í íbúð við Skúlagötu 78 laust upp úr klukkan níu í gærmorgun. Lögreglan kom fyrst á staðinn, þar sem lögreglustöð er rétt hjá. Lögreglumaðurinn braust inn í íbúðina og var búinn að bjarga konu sem þar býr út þegar slökkviliðið kom á vettvang. Lögreglumaðurinn og konan, auk þriggja íbúa hússins, voru flutt á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun. MYNDATEXTI: Lögreglumaður var fyrstur á vettvang, enda er lögreglustöðin í næsta nágrenni. Skiptu snögg og djörf viðbrögð lögreglumannsins sköpum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar