Bruni í Hringrás
Kaupa Í körfu
Þykkan reykjarmökk lagði yfir borgina í stórbruna á svæði Hringrásar við Sundahöfn ALLT tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu og nágrannasveitarfélögum barðist við stórbruna á svæði Hringrásar í Sundahöfn í gærkvöldi og nótt, en þar er tekið á móti brotamálmum, dekkjum, bílhræjum og fleiru slíku. Mikill og svartur reykur var af eldinum og voru fjölbýlishús við Kleppsveg frá Dalbraut og vestur úr rýmd vegna reyksins og var fólk flutt með strætisvögnum í fjöldahjálparstöð sem komið var upp í Langholtsskóla. Um fimm hundruð manns yfirgáfu hús sín við Kleppsveg að ósk lögreglunnar. Enginn slasaðist að því er best er vitað. Um eittleytið í nótt stóðu vonir til þess að slökkvilið hefði náð tökum á eldinum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir