Ómar Pálmason, sérfræðingur í tæknideild lögreglunnar í Reykjaví

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ómar Pálmason, sérfræðingur í tæknideild lögreglunnar í Reykjaví

Kaupa Í körfu

"Þetta hefur mikil áhrif á útirannsóknir í stærri brotamálum, það er alveg ljóst," segir Ómar Pálmason, rannsóknarlögreglumaður hjá tæknideild lögreglunnar, en hann ásamt Þóru Steffensen réttarmeinafræðingi hefur leitt í ljós að hægt er að greina blóð utandyra í mismunandi jarðvegi löngu eftir ofbeldisverknað. MYNDATEXTI: Ómar Pálmason, rannsóknarlögreglumaður hjá tæknideild lögreglunnar í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar