Turninn við Slökkvistöðina í Skógarhlíð

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Turninn við Slökkvistöðina í Skógarhlíð

Kaupa Í körfu

BYRJAÐ er að rífa gamla turninn sem staðið hefur í tæp fjörutíu ár við Slökkvistöðina í Skógarhlíð í Reykjavík. Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, segir turninn hafa verið skemmdan og því varasaman. Hann segir mikla eftirsjá að turninum sem glatt hefur borgarbúa fyrir jólin síðustu árin. Steypuskemmdir komu í ljós fyrir nokkrum árum og er hann talinn hættulegur nágrenni sínu. Jón segir að þótt menn eigi góðar minningar um turninn, sæmi það ekki slökkviliðinu sem öryggisfyrirtæki að láta hann standa. "Turninn er tímasprengja og því var ákveðið að rífa hann í gærmorgun."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar