Tæknideild lögreglunnar
Kaupa Í körfu
Sönnunargögn ljúga ekki, heldur staðfesta eða hrekja frásagnir af atburðum. Hlutverk tæknideildar lögreglunnar í Reykjavík er að rýna í gögnin. Starfsmenn tæknideildar lögreglunnar í Reykjavík geta lesið heilu sögurnar úr sönnunargögnum, hvort sem það eru fingraför eða fótspor, brunarústir eða blóðdropar. Áður fyrr vakti þetta starf ekki mikla athygli og enn er það að mestu unnið í kyrrþey. MYNDATEXTI: Starfsmenn TDLR Starfsmenn tæknideildar lögreglunnar eru ellefu. Rannsóknarlögreglumennirnir ganga í öll störf og verða reyndar að gera það, því þeir skipta með sér vöktum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir