Tæknideild lögreglunnar

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tæknideild lögreglunnar

Kaupa Í körfu

Sönnunargögn ljúga ekki, heldur staðfesta eða hrekja frásagnir af atburðum. Hlutverk tæknideildar lögreglunnar í Reykjavík er að rýna í gögnin. Starfsmenn tæknideildar lögreglunnar í Reykjavík geta lesið heilu sögurnar úr sönnunargögnum, hvort sem það eru fingraför eða fótspor, brunarústir eða blóðdropar. Áður fyrr vakti þetta starf ekki mikla athygli og enn er það að mestu unnið í kyrrþey. MYNDATEXTI: Björgvin Sigurðsson og Bjarni J. Bogason taka stroksýni af gólfi í leit að blóði í herbergi þar sem maður lést.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar