Hnífar
Kaupa Í körfu
Það sem af er árinu hefur lögreglustjórinn í Reykjavík farið sex sinnum fram á gæsluvarðhald í héraðsdómi yfir mönnum vegna beitingar hnífa. Í einu þessara mála hefur mannsbani hlotist af hnífsstungu. Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að svo virðist sem hnífaburður sé að aukast, en nýlega voru um 100 hnífar og eggvopn, sem lögreglan hefur tekið af fólki, send í eyðingu. MYNDATEXTI: Hnífar í safni lögreglunnar sem teknir hafa verið af fólki nýverið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir