Bílvelta við Hvalfjarðargöng
Kaupa Í körfu
MIKILL erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt laugardags vegna slæmrar færðar. Tveir árekstrar urðu í Kópavogi á föstudagskvöld til viðbótar þeim fimm sem orðið höfðu fyrr um daginn. Fjórir árekstrar urðu í Hafnarfirði, þar af harður árekstur á Álftanesveginum undir miðnætti sem rekja má til hálku. Þar skullu tveir fólksbílar hvor framan á annan og voru bílarnir stórskemmdir. Flytja varð þá báða burtu með kranabíl. Engin meiðsli urðu á fólki. Mjög annasamt var hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu vegna sjúkraflutninga, en samtals fóru fram tæplega tuttugu flutningar vegna slysa og árekstra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir