Eldsvoði í Síðumúla 34

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði í Síðumúla 34

Kaupa Í körfu

Starfsmönnum í húsinu gafst góður tími til að flýja ENGAN sakaði þegar eldur kom upp á efstu hæð Síðumúla 34 í gærdag. Fimmta hæð húsnæðisins þurrkaðist svo gott sem út í brunanum en þar var rúmgóð íbúð. Að auki urðu töluverðar skemmdir af völdum vatns og reyks á þriðju og fjórðu hæð. Eldsvoðann má rekja til viðgerða en verkamenn voru að bræða dúk á þakið skömmu áður en eldurinn blossaði upp. MYNDATEXTI: Í ljósum logum Á fimmtu hæð hússins gjöreyðilagðist íbúð og reyk- og vatnsskemmdir urðu á þriðju og fjórðu hæð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar