Slökkvibúnaður á þyrlu fyrir sinu og kjarrelda

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Slökkvibúnaður á þyrlu fyrir sinu og kjarrelda

Kaupa Í körfu

BARÁTTA við sinu- og gróðurelda auðveldast til muna með nýjum slökkvibúnaði sem tekinn var í notkun í gær. Um er að ræða 2.000 lítra tunnu með sleppibúnaði sem flogið er með í þyrlu yfir eldsvæði. Að sögn Þórðar Bogasonar, aðstoðarvarðstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, staðfesti prófun á búnaðinum í gær að hann getur í einni ferð slökkt í svæði sem er um 150 metrar á lengd og um tíu metrar á breidd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar