Rán og frelsissvipting í Mávanesi - Blaðamannafundur hjá LRH

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rán og frelsissvipting í Mávanesi - Blaðamannafundur hjá LRH

Kaupa Í körfu

Vonum að við þurfum aldrei að sjá svona gjörning aftur Hafa játað húsbrot og rán Refsiramminn heimilar allt að 16 ára fangelsisvist Leyst með þátttöku almennings Hluti þýfisins er "ÉG býst við að öllum sé létt að heyra að þessi vá er ekki lengur yfirvofandi," sagði Jón Hannesson læknir, sem varð fyrir hrottalegri árás á laugardagskvöldið, eftir að hafa frétt að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði í gær handtekið tvo karla og tvær konur vegna málsins. MYNDATEXTI: Lögreglan Þeir Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsókarlögreglunnar, og Stefán Eiríksson lögreglustjóri segja málið nánast fordæmalaust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar