Hagatorg

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hagatorg

Kaupa Í körfu

Íslandsmerkinu , listaverki eftir Sigurjón Ólafsson hefur verið komið fyrir á Hagatorgi. Merkið sem smanastendur af fimm koparklæddum súlum, sem eru um átta metrar á hæð, er til minningar um stofnun lýðveldis á Íslandi árið 1944. Listaverkið lá undir skemmdum, þar sem það stóð við Hótel Sögu en næu er búið að gera við það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar