Grandi
Kaupa Í körfu
Hlaðinn sjóvarnargarður við Eiðsgranda eru þessa dagana að taka á sig endanlega mynd með aðstoð stórvirkra vinnuvéla. Stefnt er að því að ljúka gerð sjóvarnargarðsins fyrir áramót og á þá einnig að vera lokið vinnu við göngustíg sem liggja á meðfram garðinum. Strandlengja Reykjavíkur er nú óðum að fá á sig heildstæðan svip og nær áfanginn sem nú er unnið að frá Ánanaustum að Boðagranda. Hleðsla garðsins hefur tekið nokkurn tíma, en til verksins hefur verið notað tilfallandi grjót, m.a. úr grjótnámu Reykjavíkurhafnar í Geldinganesi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir