200 ára afmæli löggæzlu á Íslandi
Kaupa Í körfu
Merk tímamót urðu í sögu hinnar einkennisklæddu lögreglu á Íslandi í gær, þegar 200 voru liðin frá stofnun hennar. Í tilefni dagsins opnaði Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra sérstaka sögusýningu sem stendur almenningi opin til 22. júní í húsakynnum ríkislögreglustjórans að Skúlagötu 21. Að auki hefur verið gefinn út minnispeningur, minjagripir, kynningarrit um sögu, þróun og uppbyggingu lögreglunnar á Íslandi. Myndatexti: Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri afhenti Sólveigu Pétursdóttur fyrsta eintak rits um sögu lögreglunnar og 1. heiðurspening ríkislögreglustjórans, gullminnispening, sem gerður var í 50 númeruðum eintökum. ( Afmælissýning vegna 200 ára löggæzlu á Íslandi opnuð í húnsæði Ríkislögreglustjórans )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir