Brunaæfing í Hvalfjarðargöngunum
Kaupa Í körfu
Rafkerfið þoldi ekki álag 19 reykblásara og göngin fylltust af reyk UM 50 manns tóku þátt í brunaæfingu í Hvalfjarðargöngunum í fyrrinótt, þar sem kveikt var í aflóga Volvo fólksbíl og vandlega fylgst með hegðun reyksins og viðbrögð við honum æfð./Æfingin var haldin á vegum Brunamálastofnunar, Vegagerðarinnar, Spalar og slökkviliða höfuðborgarsvæðisins og Akraness, en samstarfshópur frá þessum aðilum hefur undanfarin tvö ár unnið að endurgerð viðbragðsáætlunar, áhættumati, brunaæfingum og fleiru sem viðkemur brunavörnum í göngunum. MYNDATEXTI: Blásarar slógu út rafmagn í rúman hálftíma í göngunum í fyrrinótt og fylltust þau þá af reyk. (Brunaæfing í Hvalfjarðargöngunum. Blásarar slógu út öllu rafmagni á svæðinu í rúman hálftíma. Einungis neyðarlýsing logaði og göngin fylltust hægt af reyk.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir