Hitaveita frá Hjalteyri til Akureyrar

Kristján Kristjánsson

Hitaveita frá Hjalteyri til Akureyrar

Kaupa Í körfu

Lagning hitaveitu frá Hjalteyri til Akureyrar að hefjast FRAMKVÆMDIR við lagningu hitaveitu frá Hjalteyri til Akureyrar hefjast í vikunni. Stjórn Norðurorku samþykkti fyrir helgina að taka tilboði frá GV gröfum ehf., sem áttu lægsta tilboðið í verkið. MYNDATEXTI: Um helgina var 790 hitaveiturörum skipað upp í Krossanesi af þeim 1.100 sem fara í aðveituæðina frá Hjalteyri til Akureyrar. Rörin eru tæplega 18 metra löng, 300 mm í þvermál, í 500 mm plastkápu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar