Syngja og spila fyrir aldarða á Kirkjuhvoli

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Syngja og spila fyrir aldarða á Kirkjuhvoli

Kaupa Í körfu

NOKKUR hópur karla og kvenna kemur saman tvisvar á ári hverju og syngur og spilar fyrir íbúa á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli. Eru þetta Rangæingar ýmist brottfluttir eða búandi á svæðinu og leika þeir og syngja á ýmis hljóðfæri s.s. gítar, píanó og saxófón. Fólkið er á öllum aldri og er markmiðið með þessu að gleðja og lífga upp á tilveruna hjá þeim sem eldri eru og eru aðallega spiluð lög sem vinsæl voru um miðja síðustu öld. MYNDATEXTI: Hópurinn sem skemmtir á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli. Má hér m.a. sjá Guðjón Tómasson, Pálma Eyjólfsson, Grétar Þorsteinsson, Margréti Jónu Ísleifsdóttur, Sigurð Sigmundsson, Ísólf Gylfa Pálmason, Tómas Grétar og Jón Guðjónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar