Sálumessa Verdis

Skapti Hallgrímsson

Sálumessa Verdis

Kaupa Í körfu

Mikil ánægja var með hátíðartónleikana sem fram fóru í Íþróttahöllinni á Akureyri á sunnudaginn; þar sem Sálumessa Verdis var flutt af Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ásamt Kór Akureyrarkirkju, Kór Langholtskirkju í Reykjavík og Kammerkór Norðurlands ásamt einsöngvurunum Kristjáni Jóhannssyni, Kristni Sigmundssyni, Björgu Þórhallsdóttur og Annamaria Chiuri undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. Myndatexti: Kristján Jóhannsson heilsar upp á föðurömmu Bjargar Þórhallsdóttur, Björgu Steindórsdóttur, sem er á 91. aldursári, að tónleikunum loknum og óskar henni til hamingju með glæsilega frammistöðu ömmustelpunnar. Björg söngkona er á milli þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar