Málfundur á Evrópudeginum

Jim Smart

Málfundur á Evrópudeginum

Kaupa Í körfu

Á málfundi í tilefni af Evrópudeginum flutti Janez Potocnik, Evrópumálaráðherra Slóveníu, erindi í Háskóla Íslands á mánudag um reynsluna af því að semja um aðild að Evrópusambandinu, út frá sjónarhóli lítils ríkis. MYNDATEXTI: Meðal gesta voru sendiherrar Svíþjóðar (lengst t.v.), Frakklands (2. f.v.) og Finnlands (4. f.v.), Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins (3. f.v.), Vigdís Finnbogadóttir, fv. forseti Íslands, og Einar Benediktsson, fv. sendiherra. Fremst t.h. situr Páll Skúlason, rektor HÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar