Útför Hauks Clausen

Sverrir Vilhelmsson

Útför Hauks Clausen

Kaupa Í körfu

Útför Hauks Clausen tannlæknis og eins fremsta íþróttamanns Íslands fór fram í Dómkirkjunni í gær, en Haukur lést 1. maí. Séra Þórir Stephensen jarðsöng. Organisti var Marteinn H. Friðriksson og píanóleikari Pálmi Sigurhjartarson. Einsöngvarar voru Sigrún Hjálmtýsdóttir og Jóhann Sigurðarson og félagar úr Fóstbræðrum sungu undir stjórn Árna Harðarsonar. Einnig lék strengjakvartett skipaður Bryndísi Höllu Gylfadóttur, Auði Hafsteinsdóttur, Gretu Guðnadóttur og Guðmundi Kristmundssyni. Líkmenn voru Svend Richter, Hörður Sævaldsson, Börkur Thoroddsen, Sigurjón Arnlaugsson, Sigfús Þór Elíasson og Sigurjón H. Ólafsson. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar