Alnæmissamtökin

Alnæmissamtökin

Kaupa Í körfu

Alnæmissamtökin ljúka um þessar mundir fræðslu- og forvarnaverkefni og hafa þau þá heimsótt 138 skóla, auk meðferðarheimila. Fræðslan náði til um 9.000 nemenda í 9. og 10. bekk á öllu landinu. Nemendur voru fræddir um HIV og alnæmi auk þess sem rætt var um varnir gegn öðrum kynsjúkdómum. Fræðslan miðaði að því að uppfræða unglinga um mikilvægi þess að sýna ábyrgð í eigin athöfnum Myndatexti: Ingi Rafn Hauksson, fræðslufulltrúi Alnæmissamtakanna, Birna Þórðardóttir formaður og Haraldur Briem sóttvarnarlæknir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar