Reiðhjól skoðað

Hafþór Hreiðarsson

Reiðhjól skoðað

Kaupa Í körfu

Kiwannisklúbburinn Skjálfandi færði á dögunum öllum sjö ára börnum á Húsavík reiðhjólahjálma að gjöf. Þeir Kiwanismenn hafa gert þetta um árabil og að þessu sinni fór athöfnin fram á planinu við Naust, hús Björgunarsveitarinnar Garðars. MYNDATEXTI: Skarphéðinn Aðalsteinsson lögreglumaður skoðar reiðhjól Elfu Bjarkar Víðisdóttur en lögreglan kenndi börnunum einnig að nota hjólahjálma. (myndir með frétt sem fór á frett@mbl.is Á fyrri myndinni eru Skarphéðinn Aðalsteinsson og Elfa Björk Víðisdóttir. Á þeirri seinni er hópur skáta ásamt Sigurgeiri Aðalgeirssyni tv. og Ingvari Sveinbjörnssyni Kiwanismönnum í Kiwanisklúbbnum Skjálfanda.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar