Guðlaugur Bergmann

Sverrir Vilhelmsson

Guðlaugur Bergmann

Kaupa Í körfu

í Snæfellsbæ , verkefnisstjóri átaksins Staðardagskrá 21 í Snæfellsbæ >>Guðlaugur Bergmann fæddist í Hafnarfirði 20. október 1938. Hann lauk prófi úr Verslunarskóla Íslands 1958 og stundaði verslunarstörf eftir það um árabil. Hann stofnaði heildverslunina G. Bergmann þegar hann var tvítugur en þekktastur er hann fyrir rekstur Karnabæjar, tískuverslunar, en þær verslanir urðu átta þegar mest var. Nú rekur hann ásamt konu sinni og fleirum gistiheimili að Brekkubæ og ferðaþjónustuna Leiðarljós og bókaútgáfuna Leiðarljós.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar