Landsfundur Landssambands eldri borgara.
Kaupa Í körfu
Landsfundur Landssambands eldri borgara Í drögum að ályktun um kjaramál, sem liggur fyrir landsfundi Landssambands eldri borgara sem hófst í gær, er lýst vanþóknun á óraunhæfum tillöguflutningi stjórnmálaflokka um breytingar á skattalögum, tillögum sem ekki séu líklegar til tekjulegrar jöfnunar í þjóðfélaginu, heldur hið gagnstæða. Fundurinn skorar jafnframt á stjórnvöld að hverfa nú þegar frá þeirri stefnu sem fylgt hefur verið að undanförnu um starfsemi almannatrygginga á Íslandi. MYNDATEXTI: Þátttakendur á landsfundi Landssambands eldri borgara.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir