SFR - Stéttarfélag í almannaþjónustu

SFR - Stéttarfélag í almannaþjónustu

Kaupa Í körfu

Staða ungs fólks á vinnumarkaði var rædd á ráðstefnu SFR, stéttarfélags í almannaþjónustu, í Iðnó í gær og troðfylltu ungir SFR-félagar salinn. Tilgangur ráðstefnunnar var að vekja ungt fólk til umhugsunar um rétt sinn, þarfir og áherslur. MYNDATEXTI: Sr. Bjarni Karlsson, fyrir miðri mynd, flutti erindi um kynlífsiðnaðinn og verkalýðshreyfinguna, vændi og fátækt, á ráðstefnu SFR í Iðnó í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar