Barnaspítali Hringsins - Landspítali - háskólasjúkrahús

Sverrir Vilhelmsson

Barnaspítali Hringsins - Landspítali - háskólasjúkrahús

Kaupa Í körfu

Á ársfundi Landspítala - háskólasjúkrahúss sem haldinn var í gær kom fram að Ríkisendurskoðun vinnur nú að athugun á árangri af sameiningu spítalanna árið 2000. Þá er stefnt að því að nýtt fjármögnunarkerfi verði tekið upp árið 2005. MYNDATEXTI: Frá ársfundinum sem haldinn var á barnaspítala Hringsins í gær. Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra skoðar bæklinginn um nýjan spítala í mótun. Honum á vinstri hönd er Magnús Pétursson forstjóri og á hægri hönd Gísli Einarsson, framkvæmdastjóri kennslu, vísinda og þróunar. Á bakvið þá sést í Ásgeir Haraldsson, forstöðulækni barnaspítalans (t.v.), og Sigurð Guðmundsson landlækni. (Ársfundur)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar