Hafið bláa

Jón H. Sigurmundsson

Hafið bláa

Kaupa Í körfu

HAFIÐ bláa er nýr útsýnis- og veitingastaður sem stendur við ósa Ölfusár rétt vestan Óseyrarbrúar í landi Hrauns í Ölfusi. Staðurinn, sem er í eigu hjónanna Hannesar Sigurðssonar og Þórhildar Ólafsdóttur, var formlega opnaður á sumardaginn fyrsta. MYNDATEXTI: Ólafur Þorláksson, bóndi í Hrauni í Ölfusi, og Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra klipptu á borða til merkis um formlega opnun á veitinga- og útsýnisstaðnum Hafinu bláa. Þeim til aðstoðar eru börn eigendanna, Hannesar og Þórhildar, Katrín Hannesdóttir og Ólafur Hannesson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar