Þekkingarmiðlun

Steinunn Ásmundsdóttir

Þekkingarmiðlun

Kaupa Í körfu

Íslendingar, Svíar, Finnar og Skotar miðla þekkingu um smærri samfélög GÆR var haldin á Egilsstöðum ráðstefna á vegum Small Town Networks, sem er þriggja ára samvinnuverkefni Íslendinga, Svía, Finna og Skota og er m.a. styrkt í gegnum norðursvæðaáætlun Evrópusambandsins. MYNDATEXTI: Frá upphafsráðstefnu verkefnisins, sem haldin var á Egilsstöðum í gær. Þar voru málefni ungs fólks í smærri samfélögum rædd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar