Einar Hákonarson
Kaupa Í körfu
ÞARNA stendur hann. Eins og bóndi á óðali sínu. Horfir yfir land sitt. Líf sitt. Uppskeran hefur verið misjöfn. Eins og gengur. Samt heldur hann áfram. Ótrauður. Getur ekki annað. Vill ekki annað. Það er hans köllun. Hans ástríða. Að yrkja landið. Sá. Rækta. Og uppskera. Einar Hákonarson listmálari er að sönnu eins og bóndinn. Nema hvað búfé hans er ekki kvikt. Og þó? MYNDATEXTI: Einar Hákonarson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir