Einar Hákonarson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einar Hákonarson

Kaupa Í körfu

ÞARNA stendur hann. Eins og bóndi á óðali sínu. Horfir yfir land sitt. Líf sitt. Uppskeran hefur verið misjöfn. Eins og gengur. Samt heldur hann áfram. Ótrauður. Getur ekki annað. Vill ekki annað. Það er hans köllun. Hans ástríða. Að yrkja landið. Sá. Rækta. Og uppskera. Einar Hákonarson listmálari er að sönnu eins og bóndinn. Nema hvað búfé hans er ekki kvikt. Og þó? MYNDATEXTI: Einar Hákonarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar