Flugslys í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Flugslys í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

LÍTILLI flugvél af gerðinni Cessna 152, með flugmann og farþega innanborðs, hlekktist á í lendingu og hvolfdi á flugvellinum í Stykkishólmi um hádegið í gær. Flugvélin ber einkennisstafina TF-FTL og er í eigu Flugskóla Íslands. MYNDATEXTI: Flugmaður og farþegi Cessna-vélarinnar sluppu frá slysinu með mar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar