Þórir Einarsson ríkissáttasemjari

Jón Svavarsson

Þórir Einarsson ríkissáttasemjari

Kaupa Í körfu

Ríflega 100 kjarasamningar enn ógerðir Húsakynni ríkissáttasemjara á efstu hæð nýbyggingar við Borgartún 21, Höfðaborg, er sannkölluð samningamiðstöð kjaraviðræðna í landinu þar sem fundað er stíft frá morgni til kvölds. MYNDATEXTI: Meðal "verkfæra" sáttasemjara eru forláta fundahamar, sem slegið er í borðið að lokinni undirskrift samnings, og gömul kúabjalla, en henni hefur verið hringt til að boða samningamenn í vöfflukaffi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar