Minningardagskrá

Jim Smart

Minningardagskrá

Kaupa Í körfu

VORIÐ 1551 riðu þrjátíu menn að norðan að til þess að sækja lík Jóns Arasonar og sona hans, sem höfðu verið hálshöggnir við Skálholt 7. nóvember 1550. Þeir þvoðu og bjuggu um líkin á Laugarvatni og héldu síðan aftur í þeirri tilkomumestu líkfylgd sem sést hefur á Íslandi. Til að minnast þessara atburða verður efnt til minningardagskrár í fjórum kirkjum sem marka leið líkfylgdarinnar norður í land. MYNDATEXTI: Kári Þormar, Gerður Bolladóttir, Hjörtur Pálsson og Ásgeir Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar