Minningardagskrá
Kaupa Í körfu
VORIÐ 1551 riðu þrjátíu menn að norðan að til þess að sækja lík Jóns Arasonar og sona hans, sem höfðu verið hálshöggnir við Skálholt 7. nóvember 1550. Þeir þvoðu og bjuggu um líkin á Laugarvatni og héldu síðan aftur í þeirri tilkomumestu líkfylgd sem sést hefur á Íslandi. Til að minnast þessara atburða verður efnt til minningardagskrár í fjórum kirkjum sem marka leið líkfylgdarinnar norður í land. MYNDATEXTI: Kári Þormar, Gerður Bolladóttir, Hjörtur Pálsson og Ásgeir Jónsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir