Taðverkun á Geiteyjarströnd

Birkir Fanndal

Taðverkun á Geiteyjarströnd

Kaupa Í körfu

ÞORSTEINN Aðalsteinsson, bóndi á Geiteyjarströnd, sinnir hér fornum búskaparháttum á góðviðrisdegi. Hann er að kljúfa taðhnausa til frekari þurrkunar. Að baki honum eru taðhraukar á vörubrettum. MYNDATEXTI: Þorsteinn Aðalsteinsson klýfur taðhnausa með hníf. Þannig fær hann betri verkun á taðið og reykurinn verður betri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar