Arkitektastofa Sigurðar Gústafssonar

Sverrir Vilhelmsson

Arkitektastofa Sigurðar Gústafssonar

Kaupa Í körfu

Það er ekki algengt, að arkitektar hanni bæði húsgögn og byggingar. Þeir eru þó til. Magnús Sigurðsson ræddi við Sigurð Gústafsson, sem hannað hefur stórbyggingar eins og Víkurskóla í Reykjavík og íbúðabyggingar við Klettaborgir á Akureyri en einnig fjölda hluta, bæði stóla, hillur og húsbúnað, og hlotið margar viðurkenningar fyrir verk sín. MYNDATEXTI: Sigurður Gústafsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar