Spilagerð í Hvolsskóla

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Spilagerð í Hvolsskóla

Kaupa Í körfu

Nemendur 9. bekkjar Hvolsskóla á Hvolsvelli hafa undanfarnar tvær vikur unnið að spilagerð í íslensku. Markmiðið með verkefninu er að hanna og búa til spil sem reynir á almenna íslenskukunnáttu og þjálfar málskilning og orðaforða. Að sögn Elínborgar Valsdóttur, annars af tveimur íslenskukennurum í 9. bekk, hafa nemendur verið afar áhugasamir um verkefnið. "Nemendur fá alveg frjálsar hendur með hvernig spilin eru útfærð. Þau vinna í fjögurra manna hópum og byrjuðu á því að gera vinnuáætlun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar