Svandís Nína Jónsdóttir

Arnaldur Halldórsson

Svandís Nína Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

verkefnisstjóri "Vertu til" Bls. 8 viðtal 20030520: "Vertu til"-verkefnið kynnt Svandís Nína Jónsdóttir er fædd 23. apríl 1970. Hún er með BA-próf í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og MS-gráðu í "Dómskerfi, lögum og opinberri stefnumótun" frá American University í Bandaríkjunum þar sem hún var búsett í fimm ár. Hún er nú verkefnisstjóri "Vertu til", sem er samstarfsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Áfengis- og vímuvarnarráðs. Er um forvarnarverkefni að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar