Sandkastalar Nauthólsvík

Sverrir Vilhelmsson

Sandkastalar Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Börn og fullorðnir tóku þátt í sandkastalakeppni dagskrárdeildar Arkitektafélags Íslands, sem haldin var á ylströndinni í Nauthólsvík á laugardag. Að sögn Höllu Hamar arkitekts tóku sex hópar þátt í keppninni. Feðgarnir Ásbjörn Ólafsson og Óðinn Ásbjarnarson urðu í fyrsta sæti en að sögn Höllu þótti kastalinn þeirra afskaplega skemmtilega upp byggður. Auk þess var búið að koma Strumpum fyrir í kastalanum sem sýndi notagildi hans. Í verðlaun fengu feðgarnir skíðakort frá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur. Óðinn Ásbjarnarson tæplega 4 ára

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar