Svifflugsdagur Sandskeiði

Sverrir Vilhelmsson

Svifflugsdagur Sandskeiði

Kaupa Í körfu

Svifflugfélagið festi nýverið kaup á tveggja sæta mótorknúinni svifflugu sem jafnframt er eina mótorknúna vélin á landinu. Félagið keypti mótorsvifflugu árið 1974 en seldi hana fyrir þremur árum. Á laugardag stóð félagið fyrir svifflugdegi á samnorrænum degi svifflugsins þar sem starfsemi félagsins var kynnt. Gafst fólki kostur á að fljúga í nýju mótorsvifflugunni og nýttu sér það þónokkrir. Til að fljúga mótorknúinni svifflugu þarf svifflugsskírteini eða vélflugsskírteini.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar