Skipasund 75

Halldór Kolbeins

Skipasund 75

Kaupa Í körfu

UPP úr 1940 tóku Langholt og Kleppsholt að byggjast. Talsvert hefur verið flutt þangað af húsum sem urðu fyrir skipulagi eða þeirra var ekki lengur þörf á upprunalega staðnum. Undir flest þessi hús var byggður kjallari og stundum voru þau felld inni í eða við aðra byggingu á nýjum stað. Þó voru mun fleiri hús á þessu svæði nýbyggingar, þ.m.t. það sem fjallað verður um hér á eftir. MYNDATEXTI: Húsið í Skipasundi 75 er falleg bygging, segir greinarhöfundur. Það er með gaflsneiðingum eins og nokkur önnur hús í þessu hverfi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar