Þingsetning

Sverrir Vilhelmsson

Þingsetning

Kaupa Í körfu

Setningarræða Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands Aldrei fyrr hafa jafnmargir ungir þingmenn komið til þings Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gerði hagstjórnina og fjölda ungra þingmanna að umtalsefni við setningu Alþingis í gær. Hann sagði að hagstjórnin væri á ýmsan hátt orðin erfiðari og mikilvægt væri að varðveita stöðugleikann. MYNDATEXTI: Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og þingmenn ganga út úr Alþingishúsinu í Dómkirkjuna þar sem séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur predikaði og þjónaði fyrir altari ásamt Karli Sigurbjörnssyni biskupi Íslands fyrir upphaf þingsetningar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar