Háskólanám í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Háskólanám í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

MIKILL áhugi er fyrir því í Stykkishólmi að bjóða upp á fjarnám frá Háskólanum á Akureyri næsta vetur. Bæjarstjórn stóð fyrir kynningarfundi fyrir skömmu þar sem kynntir voru möguleikar á fjarnámi við Háskólann á Akureyri. MYNDATEXTI: Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri, Inga Sigurðardóttir frá Símenntunarmiðstöð Vesturlands, Erlendur Steinar Friðriksson og Margrét Þorvaldsdóttir frá Háskólanum á Akureyri og Magnús Bæringsson, formaður atvinnumálanefndar Stykkishólms, fyrir framan Egilshús, en því húsi er ætlað að vera fræðslumiðstöð Stykkishólms.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar