Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson

Kaupa Í körfu

heimspekingur prófessor við Háskólan á Akureyri 20030328 bls. 8 Mikjálsmessa Kristján Kristjánsson er prófessor í heimspeki við Háskólann á Akureyri þar sem hann hefur starfað í rúman áratug. Hann er og kjörfélagi í St. Edmund's College, Cambridge. Kristján lauk doktorsprófi í siðfræði og stjórnmálaheimspeki frá St. Andrews-háskóla 1990. Hann hefur birt tvær heimspekibækur á ensku, síðast Justifying Emotions (2001), og þrjár á íslensku, síðast Mannkosti (2002), auk fjölda ritgerða í alþjóðlegum tímaritum. Hann hlaut Hvatningarverðlaun Rannsóknarráðs Íslands árið 1997. Meginrannsóknarsvið hans eru mannlegar tilfinningar og siðferði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar