Samtök um vinnu og verkþjálfun

Arnaldur Halldórsson

Samtök um vinnu og verkþjálfun

Kaupa Í körfu

Ráðstefna Evrópudeildar Alþjóðasamtaka um vinnu og verkþjálfun "Vinnumarkaðurinn fyrir alla" hefst á Grandhóteli í dag, en henni lýkur á föstudag. Um fimmtíu erlendir gestir eru komnir til landsins til að sitja ráðstefnuna, sem er um leið aðalfundur Evrópudeildarinnar. Samtök um vinnu og verkþjálfun er gestgjafi ráðstefnunnar, en auk hinna erlendu gesta sitja um 30 íslenskir fulltrúar fundinn. ( Tim Pate og Angela Kerrins )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar