Rekstur fyrirtækis í alþjóðaumhverfi

Sverrir Vilhelmsson

Rekstur fyrirtækis í alþjóðaumhverfi

Kaupa Í körfu

Pétur Óskarsson, forstjóri Kötlu Travel, segir að margar ástæður hafi orðið til þess að fyrirtækið flutti höfuðstöðvar sínar til Íslands frá Þýskalandi nýverið. Þeirra á meðal eru lægri laun og launatengd gjöld á Íslandi. Þetta kom fram í erindi sem Pétur flutti á ráðstefnu sem AX-hugbúnaðarhús stóð fyrir í gær um rekstur fyrirtækis í alþjóðaumhverfi. Myndatexti: Pétur Óskarsson, forstjóri Kötlu Travel, fjallaði um evru sem grunngjaldeyri í rekstri á ráðstefnu um rekstur fyrirtækja í alþjóðaumhverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar